Að æfa fyrir sund með því að hjóla.

Undanfarin ár hef ég einbeitt mér að hjóla og áður að labba og núna er ég að synda. Þannig að sundið kemur inn sem nýjung. Síðastliðið sumar var ég á Íslandi í 4 mánuði og synti mjög mikið aðallega í sjó. Góður tími og náði góðri tækni. Ég er þannig gerður að ég er líkari sel en stæltum íþróttamanni. Öll líkamleg kerfi eru innstillt í að erfiða í langan tíma án þess að þurfa að borða mikið. Þegar ég fór að synda minkaði brennslan mín enn meira en áður og ég fór að safna forða. Að vera með auka forða utaná sér er mjög gott í köldum sjó en er ekki í tísku og manni liður ekki vel á landi að hjóla eða labba með hann. Hjólið hjálpar mér mjög mikið að halda aukaforðanum í lagi. Þess vegna ætla ég að einbeita mér að hjólreiðum fram að apríl mai og fara þá yfir í sundæfingar. Þannig skipti ég árinu í 2 megin hluta. Hjólreiðar í 9 til 10 mánuði og sund í 2-3 mánuði. Þannig held ég forðanum utaná mér í eðlilegu ástandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Um skipulag sunds míns í kringum ísland

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Sea Otter Swimming On Its Back 600
  • sund5
  • f
  • sund4
  • sund4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband