Plan B

Að synda í kringum ísland er flókið verkefni og gríðarlega margir þættir sem verða að smella saman til þess að sundið geti orðið að veruleyka. Líkamlega er ég tilbúinn í þetta verkefni. Ég hef reynslu í köfun sem eykur líkurnar á að ég geti klárað sundið. Ég bjó til nýja sundaðferð Otrasund til þess að nota í sundið. Tæknilega hliðin er hins vegar mjög flókin og erfið.Tæknilega hliðin sem snýr að fylgdarbátum og skipstjórum. Það er mjög erfitt að finna báta á íslandi í þetta verkefni og jafnvel ef ég finn bát þá er mjög erfitt að fá skipstjóra sem er tilbúinn í þetta. Til þess að leysa þennan hluta verkefnisins mun ég taka hliðarspor og um leið gera íslandssundið að alþjóðlegu verkefni. Þá er ég ekki bundinn við Íslenskan markað lengur með báta og skipstjóra. Verkefnið verður rekið af alþjóðlegum fyrirtækjum sem munu sjá um þennan þátt..Og planið er að ég taki 2 heimsmet á þessu sumri. Heimsmet í lengstu þríþraut í heimi. Og heimsmet í lengstu tvíþraut í heimi. Mun byrja á tilrauninni í Miami 1 febrúar næstkomandi og stefni á að klára 6649 km og ljúka tilrauninni í júlí. Síðan mun ég halda Íslandssundinu áfram eins og frá var horfið sumarið 2019.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Eggert Guðmundsson

Höfundur

Jón Eggert Guðmundsson
Jón Eggert Guðmundsson

Um skipulag sunds míns í kringum ísland

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Sea Otter Swimming On Its Back 600
  • sund5
  • f
  • sund4
  • sund4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband